IS - 1 - MORÐ: Bróðurmorðið - 1. hluti
Þann 13. nóvember 1913 lést maður að nafni Eyjólfur Jónsson eftir 13 daga af kvölum. Andlát hans benti til eiturbyrlunar, og vaknaði strax grunur um að systir hans Júlíana Silfá Jónsdóttir væri ábyrg. Hlaut hún dauðadóm, sem varð sá síðast í sögu Íslands.
Click below for show notes
Comments are the responsibility of those who write them. Icelandic True Crimes Podcast reserves the right to delete any comments that may be defamatory or improper. Click here to report inappropriate comments.